Verð fyrir hvern miða er háð tegund miða (Startup, Scaleup, Investor, eða General) en með afsláttarkóða Íslandsstofu býðst 40% afsláttur af miðum fyrir sendinefndina í ár. Fyrirækjum er heimilt að fá allt að 2 miða á hátíðina. Afsláttarkóðinn verður sendur í kjölfar skráningar.